Kosningaloforð

Ég ætla að kjósa þann lista sem lofar löggildingu starfs leiðsögumanna ferðamanna. Til vara: þann flokk sem ætlar að auka veg ferðaþjónustunnar. Eða þá frambjóðendur sem vilja tryggja betri samgöngur út á land.

Ég geng samt óbundin að kjörkassanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband