Fimmtudagur, 18. apríl 2013
Tryggingagjald
Ég held að næstum allir flokkar ætli að lækka tryggingagjaldið af því að það kemur illa við lítil og meðalstór fyrirtæki. Nú ætla ég að fylgjast spennt með því sem gerist eftir 27. apríl.
Umræðan um verðtrygginguna hefur hjaðnað, er það ekki?
Og allir eru löngu hættir að tala um þungaskattinn.
En hvernig ætla menn að hlúa að ferðaþjónustunni?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.