Miðvikudagur, 24. apríl 2013
Flugvöllurinn er í Reykjavíkurkjördæmi suður
Í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 var verið að ræða flugvöllinn í Vatnsmýrinni. Þar gæti næstum því atkvæði mitt legið - ég vil endilega að hann fari - en svörin voru loðin og teygjanleg. Ég er engu nær en ég var.
Athugasemdir
Nördinn ég er svo að horfa á kosningasjónvarpið á RÚV - sami tími, sömu frambjóðendur, allt annar klæðnaður. Einhver var ekki beina útsendingu ...
Berglind Steinsdóttir, 24.4.2013 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.