Flugvöllurinn er í Reykjavíkurkjördæmi suður

Í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 var verið að ræða flugvöllinn í Vatnsmýrinni. Þar gæti næstum því atkvæði mitt legið - ég vil endilega að hann fari - en svörin voru loðin og teygjanleg. Ég er engu nær en ég var.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Nördinn ég er svo að horfa á kosningasjónvarpið á RÚV - sami tími, sömu frambjóðendur, allt annar klæðnaður. Einhver var ekki beina útsendingu ...

Berglind Steinsdóttir, 24.4.2013 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband