Þriðjudagur, 21. maí 2013
Glöggt auga fyrir skít í annarra manna húsum
Fyrirsögnin er ekki myndmál. Þetta komst til tals nýlega að þegar maður sér óhreinindi verða til heima hjá sér smátt og smátt tekur maður ekki eftir því. Svo kemur maður til annarra, t.d. systkina eða góðra vina, opnar skápinn undir vaskinum til að henda einhverju í ruslið og manni blöskra taumarnar sem leka niður með veggjunum.
Eða kannski er þetta myndmál hjá mér ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.