Hver er sannleikurinn um hvalveiðarnar?

Nú er aftur leyft að veiða hval við strendur Íslands. Mér skilst að það séu vistkerfisrök fyrir veiðum úr sumum stofnum en svo skilst mér að hvalkjötið seljist ekki og alþjóðasamfélagið standi á öndinni af sturlun út í hvalveiðarnar.

Túristana mína langar suma hverja í hvalkjöt og suma í hvalaskoðun og suma í hvort tveggja. Ég get ekki gert annað en að bjóða þeim eftir megni mínu upp á öll þau rök sem ég heyri en ég veit fjandakornið ekki hið sanna í málinu. Eru hvalirnir sem voru veiddir fyrir þremur árum í frystigeymslum einhvers staðar?

#fruss


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband