Miðvikudagur, 11. september 2013
Þunnur vír?
Hér er lokakaflinn í áliti mínu á þýðingunni á Killing Floor sem ég hélt í einhverju jákvæðnikasti að væri bara ágæt.
Á blaðsíðu 460 stendur:
Þetta voru eins og þunnir vírar í mjúkum, þurrum hanska.
thin þýðir: þunnur; gisinn; mjór, grannur - og þetta er ekki tæmandi upptalning. Hver hefur séð þunnan vír? En grannan eða mjóan?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.