Mánudagur, 25. nóvember 2013
Dagskrárgerð RÚV
Ég get fyrirgefið sjónvarpinu ýmislegt eftir að hafa horft á Orðbragð í gærkvöldi. Hugmyndaflugið, grafíkin, útskýringarnar, húmorinn - má ég fá meira að heyra, takk.
Mánudagur, 25. nóvember 2013
Athugasemdir
Þetta var ágætur þáttur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.11.2013 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.