Justine Sacco

Hún var upplýsingafulltrúi og tvítaði ósmekklega. Færslur geta birst í óteljandi tölvum á sömu sekúndunni, þekkingin eða vanþekkingin breiðst út á núll einni. Nú er Justine mjög umtöluð og komin með marga Twitter-þræði á sínu nafni. Fólki finnst afsökunarbeiðnin hjá henni yfirborðsleg og bera vitni um að hún þurfi lítið að hafa fyrir lífinu en er þess að sama skapi fullvisst að hún landi öðru góðu djobbi fljótlega af því að pabbi hennar er áhrifa- og peningamaður.

Kunnuglegt? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband