Kryddsíldin og Saga Garðarsdóttir

Auðvitað sit ég yfir ólæstri Kryddsíldinni á Stöð 2. Nú eru nýir foringjar og þótt stjórnmálahefðin láti ekki öll að sér hæða kennir hér samt nýrra grasa. Þau eru grínaktugari og virðast jafnvel vilja vinna saman.

En hvað um það, Saga Garðarsdóttir leikari fór á kostum í innslagi sínu. Leiðinlegt fyrir fólk að missa af henni. Ef meira sést til gagnrýni hennar megum við eiga von á gleðilegu ári 2014.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband