Fimmtudagur, 8. mars 2007
Farsæld til framtíðar?
Fiskur og ferðamenn - sjávarútvegur og ferðaþjónusta. Stóriðja. Fjármálaumsvif.
Eru þetta ekki lykilhugtökin í atvinnu- og þjóðlífi nánustu framtíðar? Eitthvað þessu líkt er á dagskrá Iðnþings 2007 á morgun en ég er svo óáttuð að ég sé alls engan fulltrúa frá ferðaþjónustunni, engan frá hinu meintu nýju framboðum til Alþingis og gott ef það vantar ekki fleiri fulltrúa.
En kannski á iðnþingið ekki að endurspegla neina breidd.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.