Þriðjudagur, 13. mars 2007
Þjóðareign hvað?
Ef allar náttúruauðlindir verða þjóðareign, úps, eru þjóðareign og bara verið að staðfesta það og geirnegla í stjórnarskrá og mannauðurinn er auðlind er þá nokkur útúrsnúningur að segja að þú og ég séum í þjóðareign?
Nei, var bara að velta fyrir mér þessu tuggnu orðum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.