Laugardagur, 31. mars 2007
Bara hestar postulanna eftir
Jæja, þá var hjólinu nappað úr skotinu heima. Svona reytast af manni farartækin þangað til aðeins tveir jafnfljótir eru eftir. Gott að þeir eru í góðri æfingu. Og kannski gott að ég má ekki kjósa í Hafnarfirði, ég sæi mig á þrjóskunni ganga alla leið úr 101 í 220, öhm humm hmm.
Athugasemdir
Ég hefði gefið mikið fyrir að sjá þig í sjónvarpinu kjósa um álver í þessum skófatnaði.
Steingerður Steinarsdóttir, 31.3.2007 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.