Fimmtudagur, 26. febrúar 2015
Hefðbundin stelpupör?
Ég er að lesa skemmtilega bók eftir Fredrik Backman. Aðalsöguhetjurnar eru Elsa (7) og amma hennar (77). Þær eru báðar miklir uppreisnarseggir og svara svikalaust fyrir sig. Elsa er einhverju sinni kölluð inn til skólastjórans vegna þess að strákur sló hana. Skólastjórinn kallaði það hefðbundin strákapör.
Amma spyr eðlilega á móti hvað séu hefðbundin stelpupör (bls. 82-83).
Varla vinkonur ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.