Vorboðinn hrjúfi

Nú er ég að hlusta á spurningakeppni fjölmiðlanna frá því rétt eftir hádegi (af því að hér var á flutningstíma langur bröns) og Ævar Örn spurði um vorboðann hrjúfa. Þessi keppni er snilld, og þá eru keppendurnir ekki síðri.

Og fyrir vorboðanum stendur til að eitra á hreiðri sínu ... Mér finnst það vond hugmynd sem myndi hafa það í för með sér að fuglarnir dræpust hingað og þangað, og ekki endilega rúmliggjandi humm hmm.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Ég kannast bara við vorboðann ljúfa en ætli sá hrjúfi sé þá vorhretin?

Steingerður Steinarsdóttir, 6.4.2007 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband