Föstudagur, 6. apríl 2007
Vorboðinn hrjúfi
Nú er ég að hlusta á spurningakeppni fjölmiðlanna frá því rétt eftir hádegi (af því að hér var á flutningstíma langur bröns) og Ævar Örn spurði um vorboðann hrjúfa. Þessi keppni er snilld, og þá eru keppendurnir ekki síðri.
Og fyrir vorboðanum stendur til að eitra á hreiðri sínu ... Mér finnst það vond hugmynd sem myndi hafa það í för með sér að fuglarnir dræpust hingað og þangað, og ekki endilega rúmliggjandi humm hmm.
Athugasemdir
Ég kannast bara við vorboðann ljúfa en ætli sá hrjúfi sé þá vorhretin?
Steingerður Steinarsdóttir, 6.4.2007 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.