Ég ættleiddi hjól!

Þorgeir ljósritunargoði sá aumur á mér eftir bloggfærsluna þar sem ég skældi yfir hjólleysi mínu og hringdi í mig. Nú er ég komin með nýtt hjól og ég tók mynd af því í morgun í góðum félagsskap annarra hjóla.

Menn mega giska á gripinn ...   Náin hjól í átakinu „Ísland á iði“

Nú verð ég að gæta þess betur en ég hef áður gert að pússa og smyrja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, er það þetta til vinstri - grænt? 

Laufið (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 09:31

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Og verðlaunin fara til Laufeyjar - konfektmoli að eigin vali yfir júróvisjón hjá Marín annað kvöld ... Verð að finna pistasíuhnetunömm.

Berglind Steinsdóttir, 9.5.2007 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband