Herraklipping

Ég er að tala um klippingu á hárgreiðslustofu. Mér er fyrirmunað að skilja af hverju skilgreind dömuklipping er sjálfkrafa dýrari en herraklipping. Ef eitthvað ætti að skipta máli er það a) tíminn sem fer í klippinguna, b) hársíddin, c) hárgerðin. Það að kynið sé breyta þýðir í mínum augum – hafið yfir vafa – að konur láta einfaldlega bjóða sér mismunun í þessum efnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband