Fimmtudagur, 29. desember 2016
Fúsi - mögnuð bíómynd
Horfði loksins á Fúsa í sarpinum. Þetta er algjörlega mögnuð mynd um mann sem brýtur stöðugt á, þ.e. hann er kletturinn sem brýtur á, og svo er líka stöðugt brotið á honum. Af því að hann er feitur og óframfærinn halda sumir að hann sé perri og allt er túlkað honum í óhag. Samt er hann ekkert nema viðkvæmnin og bóngæðin.
Fúsi kom mér þægilega á óvart.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.