Með harðsperrur í hausnum

Ég hlýt að hafa ofreynt á mér heilann undanfarið. Spurningin er: Við hvað?

Geisp, hvað það er erfitt og leiðinlegt að eiga erfitt með að reisa höfuðið af púðanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Úps. ég verð að viðurkenna að mér brá í brún þegar ég sá myndina af þér. Ég hélt fyrst að ég hefði einhvern veginn villst á síðum. Þessi höfuðverkur hlýtur að vera svæsin og vonandi batnar þér fljótt.

Steingerður Steinarsdóttir, 23.5.2007 kl. 23:00

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Takk takk, þetta eru reyndar dæmigerð veikindi hjá mér, klukkutími einu sinni á ári, gjarnan á vorin þegar vorprófin eru rétt að byrja ... nema nú er ég ekki í skóla. Og jafn dæmigert að vera svo vöknuð og voðalega spræk kl. 6:48. Vegna heilsubótar minnar ákvað ég að skipta um mynd.

Annars átti svarið við spurningunni að vera: Að fylgjast með stjórnarmynduninni! Hehhe.

Berglind Steinsdóttir, 24.5.2007 kl. 06:51

3 identicon

Fannstu fyrir sterkum þreytuviðbrögðum?  Hvar er þyrlan?

Laufið (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 14:24

4 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Jú, ég hringdi náttúrlega í þyrluna á augabragði en það var einhver að nota hana á Bessastöðum.

Berglind Steinsdóttir, 24.5.2007 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband