Keflavíkurflugvöllur mannlaus?

Ég hef ekki séð fréttir af því að verið sé að gera breytingar á Leifsstöð, nú þegar tækifærið er svo borðleggjandi. Hins vegar er frétt af því að færri fíkniefnasendingar fari um hann. Hmm?

Er ekki Leifsstöð orðin of lítil fyrir venjulega umferð fólks og farangurs? Er ekki óhægt um vik að gera breytingar þegar stríður straumur fólks (og farangurs) er um hann? Er þá ekki lag að gera núna það sem þarf? En kannski er verið að því ... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband