Fimmtudagur, 23. apríl 2020
Þegar hótel standa tóm ...
... og fólk er heimilislaust mætti kannski samþætta lausn að einhverju leyti frekar en að margir tapi öllu. Hótel eru ekki heimili og lausu hótelherbergin eru langtum fleiri en heimilislaust fólk á Íslandi en er ekki hægt að hugsa aðeins skapandi í þessum málum? Ég tek fram að ég las þessa hugmynd en fékk hana ekki sjálf, þ.e. að heimilislausu fólki yrði boðin langtímagisting á annars tómu hóteli.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.