Afsögn eða uppsögn

Ég hef miklar skoðanir á því sem Cummings virðist hafa gert í veikindum sínum en mér finnst vera munur á afsögn, sem á við um kjörna fulltrúa, og uppsögn sem einstaklingar geta fengið ef þeir hafa verið ráðnir.

Er ég ein um þetta? Cummings er ráðinn af Johnson sem ætti þá að segja honum upp, reka hann, tjah, eða rjúfa ráðningarsambandið við hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband