27. júní

Ég er búin að kjósa Guðna af því að mér finnst hann réttur maður á réttum stað. Ég hef alveg haft efasemdir um forsetaembættið en ef við erum með forseta á hann að vera vel lesinn, bæði almennt og í þeim fræðum sem snúast um stjórnsýsluna, koma vel fyrir, koma vel fyrir sig orði og vera grandvör manneskja. Guðni er auðmjúkur og frá mínum bæjardyrum séð maður fólksins. Ég er hæstánægð með hann þótt hann hafi misstigið sig tvisvar eða þrisvar lítillega.

Fleira var það ekki í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband