Margnota plast

Gerdeig

Ég hnoða stundum deig til að gera pítsabotn eða baka ítalskt brauð. Til að þurfa ekki að muna hvað ég notaði mikið af gerinu úr umbúðunum hnoða ég alltaf úr 600 g af hveiti/spelti/heilhveiti en vil ekki baka úr öllu strax. Og nú geymi ég einn skammt í plastdós undan litlum tómötum og er spennt að sjá hvað verður úr þessu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband