Lóaboratoríum

Lóaboratoríum birti þessa mynd í gær eftir að hafa séð unglingavinnukrakka að störfum.

Mér er ekki hlátur í hug þegar ég sé þessa skírskotun og það er ekki vegna þess að ég er miðaldra. Þessir krakkar eru í svokölluðum vinnuskóla og þar á að kenna þeim að vinna. Ef þau komast upp með að sofa í vinnunni - einn gamall vinur minn brann á augnlokunum á sínum tíma - fara þau með slæmt veganesti út í vinnulífið. Ég var flokksstjóri tvö sumur fyrir löngu og verkefnin voru ekki næg. Það var basl allt sumarið við að finna þeim eitthvað að gera. Vinnuskóli hvað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband