Sundabraut

Alla mína ævi hefur verið talað um nauðsyn Sundabrautar en mönnum ekki borið saman um hvort efri eða neðri gerð væri heppilegri, hvort hún ætti að koma inn á Langholtsveginn eða vestar, hvort vistkerfinu stæði hætta af framkvæmdinni og ég man ekki lengur hvað og hvað. En nú er kannski nauðsynlegt að hrinda henni í framkvæmd og hvernig standa málin með flugstöðina? Er verið að stækka hana núna meðan aðsókin er lítil og búa í haginn fyrir framtíðina? Ef ég væri blaðamaður ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband