Sænska skilnaðarmyndin á RÚV í gærkvöldi

Sunnudagskvöldin koma sannarlega sterk inn í bíómyndum hjá ríkissjónvarpinu þessar vikurnar. Um síðustu helgi var stórbrotin finnsk mynd og í gærkvöldi sænsk gamanmynd sem var svo fyndin og ófyrirsjáanleg að það ískraði í mér í einn og hálfan klukkutíma. Og allir leikararnir nýir í mínum augum sem var alveg sérstakur bónus.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ábendingar. Ég horfði á þessa finnsku í vikunni og fannst hún feiknafín. Set núna stefnuna á þessa sænsku.

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 8.9.2020 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband