Sjö lygar eftir Elizabeth Kay

Ég gleypti Sjö lygar í mig um helgina enda mjög spennandi. Sögumaður segir frá í 1. persónu og gengst við sjö veigamiklum lygum. En eru þær fleiri? Það er hin áleitna spurning. Hvaða vinskapur eða hvaða ást ryður öllu öðru í burtu?

#kaltvatnmilliskinnsoghörunds

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband