Sunnudagur, 11. október 2020
Líka og sömuleiðis?
Ég er í námi þar sem tungumálið kemur mikið við sögu og sé þar athugasemdir um að líka og sömuleiðis þyki talmálslegt orðalag, frekar ætti að nota orðið einnig í formlegu ritmáli. Ég kem alveg af fjöllum. Hvorugt orðið truflar mig á prenti og er ég þó bæði frekar gagnrýnin og búin að grúska mikið í muninum á talmáli og ritmáli.
Hefur lesandi minn skoðun á þessu?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.