Miðvikudagur, 4. nóvember 2020
Zoom á Chrome eða Edge
Við lifum áhugaverða tíma. Einu sinni marggekk ég á vegg á Internet Explorer þegar ég ætlaði að uppfæra einhverja vefsíðu. Ég varð að færa mig yfir í Chrome. Í morgun lenti ég í vandræðum með að komast á zoom-fund, eins og ég var þó á í gær, af því að Chrome dugði ekki heldur varð ég að færa mig yfir í Edge.
Þetta er kannski trumpíska.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.