Joe Biden með 264 kjörmenn skv. RÚV

Ég er með hjartslátt yfir kosningunum í Bandaríkjunum. Þetta klippti ég af New York Times rétt í þessu:

NYT

Og Guardian:

Guardian

Sigurvegarinn þarf 270 kjörmenn en þeir koma inn í kippum þannig að sigur Bidens er alls ekki í höfn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég man eftir þessari stöðu og hékk frameftir á norsku stöðunni,ég er mest hrædd um svindlið sem Krötum finnst ekkert mál að viðhafa. En ennþá er von.

Helga Kristjánsdóttir, 4.11.2020 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband