Embla > Alexa og Siri

Nú þokast Embla nær markmiði sínu, sem er að geta svarað spurningum okkar munnlega, af því að verið er að kenna henni íslensku. Hún er takmörkuð af því að hún er í vinnslu en hún verður bara betri ef við leyfum henni að spreyta sig.

Nú ættum við öll sem eigum snjallsíma að sækja Emblu í gagnabankann og þjálfa hana með notkun.

Lifi fjórða iðnbyltingin! Lifi gervigreind! Lifi framtíðin!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband