Sunnudagur, 15. nóvember 2020
Raddstýringarappið Embla svarar spurningum
Ég er gagntekin af gervigreind, bara sem notandi þó af því að ég hef enga tækniþekkingu. Nú er búið að gefa út raddstýringarappið Emblu sem mun auðvelda okkur að tala við tækin á íslensku þegar fram í sækir. En hún á mikið verk fyrir höndum og við getum flýtt fyrir með því að sækja appið og spyrja það ýmissa spurninga. Ég er búin að þráspyrja hana alla helgina og hér eru nokkur skot sem hún hefur ráðið við eða fl
a
skað á.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.