Endalok fréttastofu Stöðvar 2

Ég hélt að ég yrði fyrst með tilgátuna um að 18. janúar verði stigið fyrsta skrefið í að leggja niður fréttastofu Stöðvar 2 en sé á athugasemdunum við fréttina að fleira fólki hefur dottið það í hug. Ég hef aldrei verið með áskrift að Stöð 2 en hef einstaka sinnum séð eitthvað af dagskránni og hún höfðar ekki til mín. Ég hef hins vegar verið nokkuð dyggur áhorfandi fréttatímans og þar með einhverra auglýsinga. Nú fækkar þeim sem vilja kaupa auglýsingar og þar með verður enginn rekstrargrundvöllur fyrir rekstri fréttastofu.

Ég gíska á að henni verði lokað í janúar 2022.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband