Lögsókn(ir) á hendur Trump

Í fréttum er ég búin að heyra aftur og aftur talað um aðra (2.) ákæru á hendur Trump sem var rædd og greidd atkvæði um í bandaríska þinginu í gær. Ég fylgist ekki nógu mikið með bandarískum stjórnmálum frá degi til dags og ég mundi alls ekki eftir ákærunni frá þarsíðasta ári. Já, ég má alveg skammast mín en hefði ekki verið upplagt að nefna þetta einu sinni eða tvisvar þegar fréttamenn tala um 2. (eða seinni) ákæruna?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband