Fréttir Stöðvar 2

Ég vil hafa mikið fréttaframboð og geta valið á milli án þess að kaupa áskrift að afþreyingarstöð eins og Stöð 2 er að mestu leyti. Mér finnst hins vegar leiðinlegt þegar fólk talar fréttir Stöðvar 2 niður vegna þess að margt er þar ágætlega gert. Ég hlusta á Bylgjuna meðan ég sýsla í eldhúsinu og held að ég eigi eftir að koma mér upp nýjum og miklu betri siðum. Ég sakna þess þó að sjá ekki Víglínuna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband