Hvernig skilur þú sjálfvirknivæðingu?

Ég fór í HR í dag og spurði slembivalda nemendur um skilning á og afstöðu til sjálfvirknivæðingar. Ég er alveg heilluð af því hvað þetta unga fólk hefur heilbrigða sýn og á aðvelt með að tjá sig.

Framtíðin er björt, sjálfvirknivædd eða ekki. Og nú þarf ég aldeilis að velta fyrir mér hvort ég muni skipta um skoðun á styttingu vinnuvikunnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband