Laugardagur, 20. mars 2021
Gos í Geldingadölum
Ég þykist ekki flytja mönnum nein tíðindi en staðkunnugir eru sumir alveg að fara á límingunum yfir nafngiftinni Geldingadalur. Nafnið er víst í fleirtölu.
En mig langar aðallega að leggja hér skjáskot úr fréttatíma Stöðvar 2. Ég er ekki áskrifandi en fréttastofan sendi beint út á vef Vísis. Mér finnst mikið til þessarar þjónustu koma.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.