Föstudagur, 21. maí 2021
2020-2021
Þessi Covid-vetur var ekki alvondur. Ég fékk mér gráðu í blaða- og fréttamennsku og allar einkunnirnar voru 8,5. Nú er ég líka í stuði fyrir allt mögulegt, já, eins og að fá MA-ritgerðina mína til baka frá leiðbeinanda í þýðingafræðinni. Sú gráða hefur verið alltof lengi í vinnslu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.