Laugardagur, 5. júní 2021
Málspjallið: umræða um kommur
Ég las langan þráð á Facebook um kommur. Greinarmerki eru mikilvæg en þessa setningu er ég að hugsa um að leggja á minnið.
Svo er auðvitað hin klassíska setning sem á alltaf við:
Eigum við að borða Einar?
Eigum við að borða, Einar?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.