Stafsetningarvilla kom löggunni á sporið

Ég er að tala um Skylduverk, írsku þættina sem eru sýndir á RÚV. Ég er búin með alla þáttaröðina og málfræðinördinn í mér fagnaði innilega þegar definately varð glæpamanninum að falli.

Ég mæli innilega með þáttunum fyrir þá sem njóta þess að sjá spillinguna hrynja og hlusta á hina dásamlegu írsku í leiðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband