Atlantsolía

Ég fór á bíl úr bænum. Ég skoðaði ekki stöðvakort Atlantsolíu áður en ég fór af stað en komst að því í ferðinni að Atlantsolía selur ekki bensín á Vestfjörðum. Já, reyndar selur Atlantsolía bara bensín á stórhöfuðborgarsvæðinu, í Stykkishólmi, á Akureyri og á Egilsstöðum. Er það ekki dálítið slöpp samkeppni? Lykillinn frá Atlantsolíu fleytir manni bara hálfa leið fyrir vikið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það vantaði ekki ákafann eftir hrun hjá þessu fyrirtæki. Virðast hættir að bjóða afslátt á afmælisdegi kúnna. Já ég veit það kostar þegar maður heldur áfram að nálgast niræðisaldur. þá tapa þeir allavega 2 +i við bót. 

Helga Kristjánsdóttir, 23.7.2021 kl. 02:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband