Týr og Gísli Marteinn

Ég hnaut um pistil hins nafnlausa Týs um meintar skoðanir Gísla Marteins Baldurssonar. Ég man að Gísli Marteinn var borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins en hann talar fyrir bættum almenningssamgöngum og það höfðar til mín. Týr nýtir ekki vefmiðilinn til að vísa í hin meintu vondu og meiðandi ummæli Gísla Marteins og felur sjálfa/n sig að auki á bak við nafnleysi.

Á Viðskiptablaðinu starfar líka hinn nafnlausi Óðinn sem hefur talað Kristrúnu Frostadóttur niður fyrir það að vera kona. Nú er ég að leggja út af skrifum sem ég hef lesið en ég vísa þó í þau.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband