Laugardagur, 28. ágúst 2021
Ég get ekki nógsamlega dásamað Twitter þar sem umræðan er öfgalaus og staðreyndamiðuð. Flest tístin sem ég les þar eru frá fólki sem ég þekki ekki persónulega og það er líka dálítið þægilegt. Ég hef mig ekki í frammi á umræddu forriti heldur er ég lesandinn sem þegir meðan á lestrinum stendur og meðtekur ... og nú er ég að tjá mig um það hér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.