,,Það er alveg ljóst ..."

Þegar fólk segir ítrekað í einu stuttu viðtali að eitthvað sé alveg ljóst fer um mig hrollur. „Það er alveg ljóst“ er hroðalegur orðaleppur þegar fólk veit ekkert hvernig það á að snúa sig út úr erfiðum spurningum. Maður hefur ekki mörg orð um það sem er alveg ljóst“. Ef - svona ætla ég að vera agalega kurteis - landsliðsmenn í fótbolta hafa framið ofbeldisglæpi ... er ALVEG LJÓST AÐ FORYSTA KSÍ VISSI AF ÞEIM.

Hættum þessari fokkings gerendameðvirkni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband