Laugardagur, 4. september 2021
Þarf maður að hafa vit á fótbolta eða tónlist?
Ég er ekki fórnarlamb en ég stend með þolendum. Sá áhugavert innlegg á Twitter rétt áðan:
Eitt sem ég var að pæla í varðandi öll þessi fórnarlömb íslenskra tónlistarmanna hafa þær eitthvað vit á tónlist eða?
Ég get ekki skrifað þetta í eigin nafni af því að a) það væri ritstuldur, b) ég er ekki annálaður húmoristi eins og Gummi Jör.
Ég þori ekki annað en að bæta við að gerendameðvirkir hafa áfellst fórnarlömb fyrir að hafa ekki einu sinni vit á fótbolta.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.