Harmageddon hættir

Reiðarslag. Ég hef að vísu ekki hlustað upp á síðkastið en í fyrravetur átti ég oft kost á því og síðustu ár alltaf af og til. Stundum sótti ég þáttinn líka eftir á og hlustaði, a.m.k. á valda kafla. Frosti og Logi spurðu (og spyrja nú sjálfsagt annars staðar) ágengra spurninga og sniðgengu allt mélkisulegt orðalag.

En ég skil sjónarmiðið. Þeir eru komnir yfir fertugt og líta væntanlega svo á að ungu hlustendurnir séu ekki lengur markhópur þeirra.

Ég þakka fyrir samferðina og vona að þeir finni sér góðan farveg.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband