Sunnudagur, 26. september 2021
Söfnunarþingmenn
Ég heyri og sé að frambjóðendur sem eru ekki kjördæmakjörnir eru kallaðir jöfnunarþingmenn. Ég skil það ekki og legg til að þeir verði kallaðir söfnunarþingmenn. Þeir safna atkvæðum sem annars væru ódauð og ómerk í hinum kjördæmunum.
Steinliggur þetta ekki?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.