Þriðjudagur, 28. september 2021
Auðmýkt ... eða ekki
Ég get fyrirgefið fólki ótrúlega mikið ef það sér að sér, biðst afsökunar og sýnir auðmýkt. Það er hins vegar ekki mitt að horfa í gegnum fingur mér þegar fólk brýtur lögin en auðmýkt og samstarfsvilji er ekkert að þvælast fyrir formanni yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.