Auðmýkt ... eða ekki

Ég get fyrirgefið fólki ótrúlega mikið ef það sér að sér, biðst afsökunar og sýnir auðmýkt. Það er hins vegar ekki mitt að horfa í gegnum fingur mér þegar fólk brýtur lögin en auðmýkt og samstarfsvilji er ekkert að þvælast fyrir formanni yfir­kjör­stjórn­ar í Norð­vest­ur­kjör­dæmi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband