Fimmtudagur, 10. febrúar 2022
Gróði bankanna
Bankarnir hreykja sér af góðum hagnaði og arðgreiðslum. Fjölmiðill spyr: Getið þið ekki látið eitthvað af hagnaðinum nýtast kúnnunum ykkar, viðskiptavinunum sem borga háa útlánsvexti en fá lága innlánsvexti?
Bankastjóri: Við erum í samkeppni alla daga.
Fréttamaður: ...
Bloggari: Það er bara engin lógík í því að vextir á sparifé séu í kringum 1% en vextir á skuldum allt að 14%, kannski enn hærri. Ég hef ekki nennt og nenni ekki heldur núna að reikna út vaxtamuninn í prósentum, allt læst fólk sér að hann er fáránlegur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.