Páll og nafnlausi þolandinn

Þolendur allra landshluta hljóta nú að fagna því að lögreglan taki kynferðisbrot og dreifingu einkamyndefnis alvarlega. Ég óska öllum Pálum landsins góðs bata og réttlætis en ekki síður öllum þolendum sem hafa mátt bíða og bíða eftir svörum, niðurstöðum, bréfum, símtölum - og réttlæti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband